Afreks- og styrktarsjóður 2013

Málsnúmer 201311292

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 51. fundur - 03.12.2013

Teknar voru fyrir umsóknir í afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskulýðsráðs Dalvíkurbyggðar. Styrkirnir verða afhentir á hátíðarfundi ráðsins í byrjun janúar næstkomandi.a) Viktor Hugi Júlíusson.Íþrótta- og æskulýðsráð verður ekki við styrkumsókninni að sinni.b) Snædís Ósk AðalsteinsdóttirÍþrótta- og æskulýðsráð verður ekki við styrkumsókninni að sinni.c) Skúli Lórenz Tryggvason Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Skúla um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80. d) Ólöf María Einarsdóttir.Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Ólöfu Maríu um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80. e) Arnór Snær Guðmundsson.Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Arnór Snæ um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.f) Arnór Reyr Rúnarsson.Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Arnór Rey um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.g) Axel Reyr Rúnarsson -Íþrótta- og æskulýðsráð styrkir einungis vegna ársins 2013 og verður því ekki við þessari umsókn að sinni.h) Bríet Brá BjarnadóttirÍþrótta- og æskulýðsráð styrkir einungis vegna ársins 2013 og verður því ekki við þessari umsókn að sinni.i) Birta Dís Jónsdóttir.Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Birtu Dís um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.j) Anna Kristín Friðriksdóttir.Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Önnu Kristínu um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.k) Júlíana Björk Gunnarsdóttir.Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Júlíönu Björk um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.l) Júlía Ýr Þorvaldsdóttir.Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Júlía Ýr um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80.Jafnframt var ákveðið að veita viðurkenningar til félaga sem verður sérstaklega kynnt við lýsingu á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 52. fundur - 03.01.2014

Kristinn Ingi Valsson lýsti sig vanhæfan við afgreiðslu þessa erindis.

Tekin var fyrir umsókn frá Nökkva Þeyr Þórissyni í afreks- og styrktarsjóð , sem vegna tækniörðugleika var ekki tekin fyrir á síðasta fundi ráðsins.

Íþrótta- og æskulýðsráð samþykkir að styrkja Nökkva um 50.000 kr. og vísar því á lið 06-80-9110