Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar 2013

Málsnúmer 201311192

Vakta málsnúmer

Íþrótta- og æskulýðsráð - 51. fundur - 03.12.2013

  1. Kosning íþróttamanns Dalvíkurbyggðar fór fram með fulltrúum deilda og íþrótta- og æskulýðsráðs.
  2. Íþrótta- og æskulýðsráð fór yfir skipulag á lýsingu á kjöri Íþróttamanns Dalvíkurbyggðar árið 2013. Kjörinu verður lýst fimmtudaginn 2. janúar eða föstudaginn 3. janúar 2014, nánar auglýst síðar.
  3. Rætt var um veitingu heiðursviðurkenningar.
  4. Fyrir fundinum lá bréf frá Heiðari Davíð Bragasyni golfþjálfara um aldursmörk á tilnefningum í kjöri íþróttamanns Dalvíkurbyggðar. Íþrótta og æskulýðsráð tekur undir að það þurfi að endurskoða reglur um aldur. Íþrótta- og æskulýðsfulltrúa er falið að gera tillögu að breyttum reglum og vera tilbúinn með nýjar reglur á næsta fundi ráðsins.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 52. fundur - 03.01.2014

Íþrótta- og æskulýðsfulltrúi fór yfir reglur um kjör og tilnefningar til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar. Ákveðið að skoða reglur betur og er málinu frestað til næsta fundar hjá íþrótta- og æskulýðsráði.

Að þessu loknu var lýst kjöri íþróttamanns Dalvíkurbyggðar og voru afhentir styrkir úr afreks- og styrktarsjóði.

Veittir styrkir úr afreks- og styrktarsjóði:

Anna Kristín Friðriksdóttir
Arnór Reyr Rúnarsson
Arnór Snær Guðmundsson
Birta Dís Jónsdóttir
Júlía Ýr Þorvaldsdóttir
Júlíana Björk Gunnarsdóttir
Ólöf María Einarsdóttir
Nökkvi Þórisson
Skúli Lórenz
Barna- og unglingaráð hlaut tvo styrki.
Björgunarsveit
Grjótglímufélagið

Tilnefndir til íþróttamanns Dalvíkurbyggðar eru:
Anna Kristín Friðriksdóttir - hestar
Arnór Snær Guðmundsson - golf
Jakob Helgi Bjarnason - skíði
Júlíana Björk Gunnarsdóttir - frjálsar
Karl Vernharð Þorleifsson - frjálsar
Kristján Sigurólason - knattspyrna
Ólöf María Einarsdóttir - golf
Thelma María Heiðarsdóttir - sund

Íþróttamaður Dalvíkurbyggðar er Anna Kristín Friðriksdóttir fyrir hestaíþróttir.