Samráðsfundur með Fjallabyggð

Málsnúmer 201311110

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 681. fundur - 07.11.2013

Sveitarstjóri gerði byggðarráði grein fyrir samráðsfundum sem fulltrúar Dalvíkurbyggðar hafa átt með fulltrúum Fjallabyggðar hvað varðar hugmyndir um samstarfsverkefni.