Kosningar í ráð og nefndir skv. 33. gr. VI. kafla um Samþykkt um stjórn Dalvíkurbyggðar frá 14.02.2013; a) kosning formanns veitu- og hafnaráðs.

Málsnúmer 201310109

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 250. fundur - 29.10.2013

Til máls tók forseti sveitarstjórnar sem gerði grein fyrir eftirfarandi tillögu:

Þorsteinn Már Aðalsteinsson, formaður, í stað Berglindar Bjarkar Stefánsdóttur.
Björgvin Hjörleifsson, varaformaður, í stað Þorsteins Más Aðalsteinssonar.
Kristján Hjartarson, varamaður, í stað Björgvins Hjörleifssonar.




Fleiri tóku ekki til máls.

Ekki komu fram aðrar tillögur og eru því ofangreindir réttkjörnir.