Frá sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs; Nýtt starf umhverfisfulltrúa/-stjóra á umhverfis- og tæknisviði; tillaga.

Málsnúmer 201310044

Vakta málsnúmer

Byggðaráð - 676. fundur - 10.10.2013

Sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs lagði fram drög að starfslýsingu fyrir umhverfisstjóra, um er að ræða nýtt starf í stað starfs garðyrkjustjóra.

Sviðsstjóri óskar eftir heimild til að auglýsa starfið miðað við 100% stöðugildi með það að markmiði að nýr starfmaður tæki til starfa 1.1.2014.

Börkur Þór vék af fundi kl. 10:00.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum drög að starfslýsingu fyrir sitt leiti  eins og hún liggur fyrir og heimilar sviðsstjóra að auglýsa starfið laust til umsóknar sem fyrst.

Umhverfisráð - 246. fundur - 11.12.2013

Valur Þór Hilmarsson verðandi umhverfisstjóri Dalvíkurbyggðar mætir á fundinn.
Umhverfisráð býður Val Þór velkomin til starfa.