Umsókn vegna breytinga á Goðabraut 9

Málsnúmer 201309003

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 241. fundur - 04.09.2013

Fyrir hönd eiganda óskar Björn Friðþjófsson eftir leyfi til að breyta þakköntum samkvæmt innsendri teikningu.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemd við umsókn vegna breytingu á þakkanti og gefur leyfi til breytinganna, en ef breyting verður á gluggum þarf að skila inn teikningu og sækja sérstaklega um það.