Umræða Umhverfisnefndar vegna fjárhagsáætlunar 2014

Málsnúmer 201308079

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 241. fundur - 04.09.2013

Til umræðu framkvæmdir næsta árs ofl.
Umræðu frestað til næsta fundar.

Umhverfisráð - 242. fundur - 11.09.2013

Til umræðu framkvæmdalisti fyrir 2014 og eins starfsáætlun fyrir 2014.
Ráðið lagði drög að framkvæmdalista fyrir árið 2014 og starfsáætlun 2014 undirbúin til fullnaðarafgreiðslu í næstu viku.Rætt sandfokið við Martröð og lögð áhersla á að hraða vinnslu að varanlegri lausn.

Umhverfisráð - 243. fundur - 18.09.2013

Fjárhags og starfsáætlun 2014 lagðar fram til samþykktar.
Umhverfisráð leggur til að sorphirðugjald fylgi vísitöluhækkunum.Þar sem móttaka og förgun dýrahræja reyndist mun kostnaðarsamari en gert var ráð fyrir leggur ráðið til að gjaldskrá hækki til að mæta raunkosnaði.Umhverfisráð hefur lokið umræðu sinni um fjárhags og starfáætlun 2014 og lokið við gerð framkvæmdaáætlunar 2014.