Ábending um framkvæmdir fyrir árið 2014

Málsnúmer 201308076

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 241. fundur - 04.09.2013

Sigurgeir Birgisson sendir inn ábendingar um áhugaverðar framkvæmdir
Umhverfisráði frestar erindinu til næsta fundar.

Umhverfisráð - 242. fundur - 11.09.2013

Sigurgeir Birgisson sendir inn ábendingar til umhverfisráðs um að nota grunn af gamla skíðaskálanum (hólnum)sem áningarstað fyrir víðsjá ofl.
Umhverfisráði lýst vel á hugmyndir Sigurgeirs varðandi víðsjá og áningarstað og felur byggingarfulltrúa að gera kosnaðaráætlun fyrir framkvæmdunum til framlagningar á fjárhagsáætlun 2014.