Umsókn vegna framkvæmda á lóð Brekkusels og í Böggvisstaðarfjalli.

Málsnúmer 201308004

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 241. fundur - 04.09.2013

Fyrir hönd Skíðafélags Dalvíkur óska Sigurgeir Birgisson framkvæmdastjóri og Jón Halldórsson formaður eftir leyfi til framkvæmda á svæði skíðafélagsins.
Umhverfisráði hafnar framkvæmdum á lið 1 vegna jarðrasks.Liður 2.  Þar sem þessi liður fellur að hluta undir lið 1. ( Jarðrask) óskar ráðið eftir tillögu sem er minni að umfangi.Liður 3. Frestað til frekari umræðu.Liður 4. Ráðið hafnar stækkun á bílastæðinu en gerir ekki athugasemd við að olíutankur verði færður.Liður 5. Samþykkt.Liður 6. Hafnað ( fellur undir lið 1, jarðrask).Liður 7. Samþykkt.Liður 8. Samþykkt.Liður 9. Hafnað ( fellur undir lið 1, jarðrask ).Björgvin Hjörleifsson sat hjá við þessa afgreiðslu.

Byggðaráð - 673. fundur - 12.09.2013

Undir þessum lið komu á fund byggðarráðs Sigurgeir Birgisson, framkvæmdastjóri Skíðafélags Dalvíkur, og Jón Halldórsson, formaður Skíðafélags Dalvíkur. Einnig sat fundinn undir þessum lið Árni Jónsson, íþrótta- og æskulýðsfulltrúi.

Til umræðu umsókn vegna framkvæmda á lóð Brekkusels og í Böggvisstaðarfjalli, sbr. erindi frá Skíðafélagi Dalvíkur, bréf dagsett þann 31. júlí s.l. sem tekið var fyrir á 341. fundi umhverfisráðs þann 4. september s.l. og eftirfarandi bókað:

Fyrir hönd Skíðafélags Dalvíkur óska Sigurgeir Birgisson framkvæmdastjóri og Jón Halldórsson formaður eftir leyfi til framkvæmda á svæði skíðafélagsins.
Umhverfisráði hafnar framkvæmdum á lið 1 vegna jarðrasks.
Liður 2. Þar sem þessi liður fellur að hluta undir lið 1. ( Jarðrask) óskar ráðið eftir tillögu sem er minni að umfangi.
Liður 3. Frestað til frekari umræðu.
Liður 4. Ráðið hafnar stækkun á bílastæðinu en gerir ekki athugasemd við að olíutankur verði færður.
Liður 5. Samþykkt.
Liður 6. Hafnað ( fellur undir lið 1, jarðrask).
Liður 7. Samþykkt.
Liður 8. Samþykkt.
Liður 9. Hafnað ( fellur undir lið 1, jarðrask ).
Björgvin Hjörleifsson sat hjá við þessa afgreiðslu.

Einnig var til umræðu á fundi byggðarráðs staða mála hvað varðar starfsemi á skíðasvæðinu og rekstur Skíðafélags Dalvíkur.

Sigurgeir og Jón viku af fundi kl. 09:28.
Ofnagreint til umræðu og lagt fram.