Gjaldskrá byggingarfulltrúa

Málsnúmer 201306013

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 239. fundur - 05.06.2013

Til umræðu eru drög að gjaldskrá byggingarfulltrúa.
Á fundinum voru lagðar fram gjaldskrár byggingafulltrúa nokkura sveitafélaga.
Umhverfisráð felur byggingafulltrúa að útfæra frekar þau drög sem lögð voru fyrir fundinn.

Umhverfisráð - 240. fundur - 03.07.2013

Til umræðu tillaga að gjaldskrá umhverfis og tæknisviðs.
Umhverfisráð samþykkir framlagða gjaldskrá með breytingum og felur byggingarfulltrúa að koma henni til framkvæmda.

Umhverfisráð - 246. fundur - 11.12.2013

Byggingarfulltrúi kynnti fyrir ráðinu breytingar á gjaldskrá byggingarfulltrúa.
Umhverfisráð samþykkir þær breytingar sem lagðar hafa verið fram á gjaldskrá byggingarfulltrúa.