Samningur um sorphirðu og úrgangsmál í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201303100

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 258. fundur - 05.12.2014

Til umræðu endurskoðun á samningi við Gámaþjónustu Norðurlands ehf. vegna sorphirðu í Dalvíkurbyggð.
Umhverfisráð leggur til að gildandi samningi sé sagt upp og sorphirða boðin út á næsta ári.