Beiðni um umsókn vegna umsóknar um rekstrarleyfi - Tröllaskagi ehf. Klængshóli

Málsnúmer 201301059

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 234. fundur - 23.01.2013

Með bréfi frá Sýslumannninum á Akureyri, sem dagsettt er 18. janúar 2013, er óskað umsagnar sjá eftirfarandi "Hjálagt sendist til umsagnar samkvæmt 10. gr. laga nr. 85/2007 um veitingastaði, gististaði og skemmtanahald umsókn Önnu H Hermannsdóttur kt. 240357-5509 Klængshóli 621 Dalvík fh. Tröllaskaga ehf kt.640203-2930 Klængshóli 621 Dalvíkurbyggð um breytingu á rekstarleyfi samkvæmt í gististaðaflokk V en um er að ræða stækkun á gistiaðstöðu að Klængshóli."

Umhverfisráð gerir ekki athugasemd við að veitt sé framangreint leyfi.