Ósk um að landamerki verði tekin til endurskoðunar

Málsnúmer 201301013

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 234. fundur - 23.01.2013

Með rafpósti sem dagsettur er 8. janúar 2013, að mál vegna landamerkja á milli Laugahlíðarlands og Tjarnarlands verði tekin aftur til umræðu.
Á 184. fundi umhverfisráðs var samþykkt tillaga að makaskiptum á landi Tjarnar og Laugarhlíðar, sem fram koma á teikningu sem Kristján Hjartarson gerði og dagsett er í nóvember 2009.Umhverfisráð leggur til að framangreind tillaga verði staðfest í bæjarstjórn.