Endurskoðun á leigusamningi við Náttúrusetrið á Húsabakka.

Málsnúmer 201212037

Vakta málsnúmer

Menningarráð - 34. fundur - 09.01.2013

Undir þessum lið kom Hjörleifur Hjartarson og Trausti Þórisson á fundinn fyrir hönd stjórnar Náttúrusetursins á Húsabakka ses.Farið var yfir rekstur félagsins og framþróun sýningarinnar. Stjórn Náttúrusetursins óskar eftir að samningur um húsnæðið verði gerður til fimm ára. Menningarráð felur sviðsstjóra að ganga frá framlengingu á húsaleigusamningi við Náttúrusetrið ses til þriggja ára en nú mun Náttúrusetrið greiða kostnað við hita og rafmagn.