Umsókn um styrk vegna eldvarnarátaks

Málsnúmer 201212007

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 234. fundur - 23.01.2013

Vakin er athygli á eldvarnarátaki sem Landsamband slökkviliðs- og sjúkraflutningsmanna stendur fyrir í november ár hvert. Þá heimsækja slökkviliðsmenn alla nemendur í 3. bekk grunnskóla landsins og fræða þá um eldvarnir.
Umhverfisráð tekur jákvætt í erindið og vísar því til upplýsingarfulltrúa til afgreiðslu.