Ályktun samþykkt á aðalfundi Skógræktarfélagi Íslands.

Málsnúmer 201212003

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 234. fundur - 23.01.2013

Með bréfi sem dagsett er 30. nóvember 2012, sendir Skógræktarfélag Íslands efirfarandi ályktun: "Aðalfundur Skógræktarfélags Íslands, haldinn á Blönduósi 24.-.26. ágúst 2012, hvetur aðildarfélög sín, stofnair og einstaklinga til að nýta sér þá frjósemi sem lúpína skapar í ófrjósömu landi og rækta skóg í lúpínubreiðum."
Í greinargerð með framangreindri ályktun kemur fram að lúpínan hörfar hratt um leið og skógur vex upp úr henni.
Umhverfisráð beinir því til garðyrkjustjóra að kynna þeim sem áhuga hafa á framangreinda ályktun Skógræktarfélagsins.