ástand dagforeldra - og leikskólamála í sveitarfélaginu

Málsnúmer 201210030

Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð - 164. fundur - 16.10.2012

Félagsmálastjóri lagði fram bréf frá Helgu Írisi Ingólfsdóttur og Helga Einarssyni þar sem óskað er svara um starfssemi dagmæðra í sveitarfélaginu og úrræðaleysis þar sem engin dagmóðir er starfandi í augnablikinu.
Félagsmálaráð leggur til að auglýst verði eftir dagmóður á heimasíðu Dalvíkurbyggðar og félagsmálaráð felur starfsmönnum félagsþjónustu og formanni félagsmálaráðs að svara bréfinu samkvæmt umræðum á fundinum.