Skráning reiðleiða - kortasjá

Málsnúmer 201210020

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 232. fundur - 07.11.2012

Á vegum Landssambands hestamanna og í samvinnu við Vegagerina hefur verið unnið að skræaningu á reiðleiða á öllu landinu frá árinu 2007. Skráðar eru inn reiðleiðir eins og þær koma fram á aðalskipulagi hvers sveitarfélags. LH óskar eftir fjárstuðningi sveitarfélagsins til þessa verkefnis og er farið fram á kr. 100.000,- á næstu fjórum árum. Nokkuð ítarlegar upplýsingar eru í bréfinu um notkunarmöguleika kortagrunnsins.
Umhverfisráð hafnar erindinu um fjárstuðning en býður LH að fá aðgang að öllum reiðleiðum í sveitarfélaginu eins og þær eru skráðar á aðalskipulagi Dalvíkurbyggðar á stafrænu formi.