Vatnstjón að Flæðavegi 2, 3. október 2012

Málsnúmer 201210018

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 231. fundur - 17.10.2012

Með bréfi, sem dagsett er 4. október 2012, hefur Antomina Kuznecova falið Júlíusi Snorrasyni að kanna bótarétt vegan vatns sem flæddi í húsið þann 3. október sl. Rétt þykir einnig að það komi fram að veitustjóri hefur einnig rætt við húsráðendur.
Veitustjóri upplýsti ráðið um gang málsins og mun kynna fyrir ráðinu verði breytingar á niðurstöðu þess.