Beiðni um úrbætur

Málsnúmer 201209003

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 241. fundur - 04.09.2013

Með innsendum rafpósti óskar Hafþór Gunnarsson eftir úrbótum við hús sitt að Hringtúni 21, Dalvík.
Umhverfisráð frestar erindinu og felur byggingafulltrúa að finna lausn sem lögð verður fyrir ráðið á næsta fundi.

Umhverfisráð - 242. fundur - 11.09.2013

Innkomið erindi frá Hafþóri Gunnarssyni eiganda Hringtúns 21 á Dalvík vegna fullnaðar frágangs gatnagerðar.
Umhverfisráð leggur til að tillaga byggingarfulltrúa um kantstein og gangstétt verði framkvæmd í haust.