Niðurfelling af vegaskrá

Málsnúmer 201208034

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 230. fundur - 19.09.2012

Með bréfi frá 15. ágúst 2012 frá Vegagerð ríkisins kemur fram að með gildistöku vegalaga nr. 80/2007 var skilgreiningu þjóðvega breytt. Með tilvísun til ofangreindra laga er hluti Hauganesvegar samanber meðfylgjandi loftmynd. Gefinn er kostur til að koma með athugasemd við þessa ákvörðun fyrir 1. desember 2012.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemd við þessa ákvörðun.