Umsókn um lóð að Laugahlíð, Svarfaðardal.

Málsnúmer 201208016

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 229. fundur - 15.08.2012

Með bréfi sem dagsett er 9. ágúst 2012, sækir Þórarinn Sigurgeirsson, Þverási 53, 110 Reykjavík, um lóð nr H samkvæmt deiliskipulagi að Laugahlíð landnr. 209736.
Umhverfisráð samþykkir framangreinda lóðarumsókn.