Varðandi N1 þjónustustöð Hafnarbraut 24, Dalvík

Málsnúmer 201208003

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 229. fundur - 15.08.2012

Með bréfi sem dagsett 31. júlí 2012, leggur Sigurður Einarsson fram leiðrétt reyndarteikningu sem unnin er af Nýju Teiknistofunni ehf.
Umhverfisráð samþykkir erindið og er framkvæmda- og byggingarleyfi veitt.