Beiðni um umsögn vegna umsóknar um breytingu á rekstarleyfi. Vegamót

Málsnúmer 201207010

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 228. fundur - 10.07.2012

Sýslumaðurinn á Akureyri óskar umsagnar á umsókn K.A.S ehf um leyfi til sölu áfengis á þeim gististöðum sem fyrirtækið rekur en þeir eru:
a. Hafnarbraut 4, Gimli á Dalvík
b. Að Vegamótum, Gamli bærinn og þrjú smáhýsi þar
c. í Brekkuseli, skíðaskálanum, en þar er leyfi bundið til 31. ágúst n.k.
Umhverfisráð geriri ekki athugasemdir vegna veitingu leyfisins.

Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 632. fundur - 12.07.2012

Tekið fyrir rafbréf frá Sýslumanninum á Akureyri, dagsett þann 5. júlí 2012, þar sem óskað er umsagnar um umsókn um breytingu á rekstrarleyfi. Umsóknin er frá Kristínu A. Símonardóttur, kt. 190964-2729, en um er að ræða gististaðaflokk IV vegna Hafnarbrautar 4, Á vegamótum við Skíðabraut ( 3 smáhýsi og gamli bærinn) skíðaskálinn Brekkuseli undir nafninu Gimli-Dalvik hostel.










Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.