Upprekstur á Þorvaldsdal

Málsnúmer 201205103

Vakta málsnúmer

Landbúnaðarráð - 74. fundur - 30.05.2012

Umsækjandi óskar eftir því að setja allt að 7 hesta á afréttina á Þorvaldsdal.
Landbúnaðarráð samþykkir erindið og biður umsækjanda að sleppa hrossunum á áfrétt í samráði við fjallskilastjóra.

Landbúnaðarráð - 75. fundur - 18.07.2012

Undir þessum fundarlið sat Svanfríður Inga Jónasdóttir, bæjarstjóri.
Sjá afgreiðslu landbúnaðarráðs um framangreint málefni.
Landbúnaðaráð vill beina því til umsækjanda að halda hrossunum í afrétt á Þorvaldsdal samkvæmt umsókn. Gangi það ekki eftir verður leyfið afturkallað.