Umferðarmál í Dalvíkurbyggð

Málsnúmer 201203086

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 224. fundur - 21.03.2012

Felix Jósafatsson varðstjóri lögreglu kom á fundinn. Á fundinum var Felix spurður um þau mál er varða umferðaöryggi í Dalvíkurbygg.
Brýnt er að tryggja að hraðatakmörk innanbæjar séu virt og koma upp fleiri hraðahindrunum og biðskyldumerkjum upp í samráði við lögreglu.

Felix vék af fundi.

Umhverfisráð felur sviðstjóra að óska eftir því við Vegagerðar ríkisins að fulltrúar hennar komi til fundar við ráðið við fyrsta tækifæri.