Frá bæjarráði; Styrkveitingar; almennar reglur Dalvíkurbyggðar

Málsnúmer 201112049

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 221. fundur - 01.02.2012

Markmið með þessum almennum reglum er að samræma styrkveitingar á vegum Dalvíkurbyggðar og stuðla að faglegri afgreiðslu þeirra.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við framlög drög að reglum um styrkveitingar.

Félagsmálaráð - 156. fundur - 21.02.2012

Formaður félagsmálaráðs fór yfir reglur um styrkveitingar i Dalvíkurbyggð.
Félagsmálaráð gerir ekki athugasemdir við reglurnar.

Íþrótta- og æskulýðsráð - 34. fundur - 06.03.2012

Lögð voru fram til umfjöllunar drög um almennar reglur um styrkveitingar í Dalvíkurbyggð. Íþrótta- og æskulýðsráð telur reglurnar of ítarlegar og  flóknar  en gerir ekki athugasemdir að öðru leiti.

Menningarráð - 29. fundur - 08.03.2012

&Með fundaboði fylgdu reglur til umsagnar um styrkveitingar.

 

Menningarráð gerir ekki athugasemdir við reglurnar eins og þær liggja fyrir.

Fræðsluráð - 170. fundur - 06.02.2013

Með fundarboði fylgdu almennar reglur um styrkveitingar stofnana Dalvíkurbyggðar. Lagt fram.