Trúnaðarmál

Málsnúmer 201111043

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 225. fundur - 04.04.2012

Með bréfi sem dagsett er 8. nóvember 2011 óskar Davíð Stefánsson eftir að álagt byggingarleyfisgjald taki mið að stærð hússins. Til vara er óskað að gjaldið verði lækkað þannig að það taki mið að 70 m2 húsi.
Við yfirferð á útreikningi á byggingarleyfisgjaldi umsækjanda kom í ljós villa í útreikningi og hefur hún verið leiðrétt og er rétt gjald um kr, 779.000,-.

Eftir þessa leiðréttingu þá telur umhverfisráð að umsækjandi greiði gjaldið samkvæmt gjaldskrá.