Landsskipulagsstefna 2012-2024

Málsnúmer 201111013

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 221. fundur - 01.02.2012

Í bréf frá 25. október 2011 kemur fram að umhverfisráðherra hefur falið Skipulagsstofnun að vinna tillögu að landsskipulagsstefnu fyrir 2012 - 2024. Þar er einnig boðið að þeir sem áhuga á hafi samband við landskipulag@skipulagsstofnun.is fyrir 15. nóvember 2011.
Lagt fram til kynningar.

Umhverfisráð - 229. fundur - 15.08.2012

Kynnt var í nóvember 2011 framangreind Landskipulagsstefna og þeim boðið að taka þátt í mótun hennar sem hefðu áhuga á því. Nú er verið að boða til ráðstefnu um saman efni þann 17. ágúst n.k. og verður möguleiki á að fylgjast með henni á veraldarvefnum.
Lagt fram til kynningar.