Gjaldskrár

Málsnúmer 201110088

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 228. fundur - 10.07.2012

Unnið hefur verið að því að samræam gjaldskrá Hafnarsjóðs Dalvíkurbyggðar og umhverfisráðs þegar stöðuleyfi fyrir geymslugáma. Fyrir fundinum liggja drög að dreifibréfi til þeirra aðila sem eiga slíka gáma þar sem þeim er kynnt þessi áform. Einngi hefur verið aflað upplýsingar á því hvernig önnur sveitafélög hafa staðið að gjaldtöku vegna stöðuleyfis.
Umhverfisráð samþykkir gjaldskrá fyrir stöðuleyfi sem lá fyrir fundinum.