Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 21, frá 25.09.2020

Málsnúmer 2009005F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 328. fundur - 27.10.2020

Fundargerðin er í 10 liðum.
10. liður þarfnast afgreiðslu.

Enginn tók til máls um fundargerðina.
  • .10 202009116 Smitrakning í skólum
    Lagt fram til kynningar Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 21 Skólanefnd TÁT leggur til að Gísli Bjarnason, sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs Dalvíkurbyggðar og Ríkey Sigurbjörnsdóttir, deildarstjóri fræðslu -, frístunda - og menningarmála myndi stuðningsteymi TÁT við stjórnendur ef upp kemur Covid - 19 smit við skólann. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum ofangreinda afgreiðslu skólanefndar TÁT um stuðningsteymi TÁT við stjórnendur ef upp kemur Covid-19 smit við skólann.