Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17

Málsnúmer 1911011F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 318. fundur - 29.11.2019

Til afgreiðslu:
7. liður.
  • .1 201911058 Jólatónleikar 2019
    Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT fór yfir dagskrá jólatónleika hjá TÁT 2019. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17 Lagt fram til kynningar yfirlit yfir tónleika nemenda hjá TÁT fyrir jólin. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT fór yfir dagskrá á jólarúnti tónlistarkennara í leik - og grunnskóla í Fjallabyggð og Dalvíkurbyggð. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17 Lagt fram til kynningar. Skólanefnd TÁT lýsir ánægju sinni með jólarúnt kennara í leik - og grunnskóla. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Magnús Guðmundur Ólafsson skólastjóri TÁT kynnti fyrir skólanefnd námskeið sem verður haldið fyrir starfsmenn TÁT 10. febrúar 2020. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17 Lagt fram til kynningar. Skólanefnd TÁT leggur til að samstarf við aðrar starfsstöðvar verði einnig athugað í tengslum við námskeiðið. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .4 201911060 Fæðingarorlof
    Magnús Guðmundur Ólafsson upplýsti skólanefnd TÁT um fæðingarorlof hjá starfsmanni TÁT og fór yfir það hvernig afleysingu verði háttað. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17 Lagt fram til kynningar Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarsviðs fór yfir fjárhagslegt stöðumat hjá TÁT. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17 Lagt fram til kynningar. Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarmála skoðar nokkra þætti í áætlun. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Magnús Guðmundur Ólafsson fór yfir uppsögn á stjórnunarhluta starfs í TÁT. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17 Lagt fram til kynningar - Þorsteinn Bertu Sveinsson hefur sagt upp 30% deildastjórastöðu við TÁT frá og með 1. janúar 2020 og fer í 100% kennarastöðu frá þeim tíma. Stjórnunarstaðan verður leyst af öðrum stjórnendum TÁT fram á vor 2020 og þá verður 30% stjórnunarstaða auglýst. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Gísli Bjarnason Sviðsstjóri fræðslu - og menningarmála í Dalvíkurbyggð fór yfir kostnaðarskiptingu á rekstri TÁT fyrir skólaárið 2019 - 2020. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17 Lögð fram kostnaðarskipting á rekstri TÁT milli sveitarfélaganna. Skólanefnd TÁT vísar kostnaðarskiptingu til afgreiðslu í Byggðarráði Dalvíkurbyggðar og Bæjarráði Fjallabyggðar. Niðurstaða þessa fundar Samþykkt Bókun fundar Sveitarstjórn samþykkir samhljóða með 7 atkvæðum kostnaðarskiptingu TÁT á rekstri skólaársins 2019-2020.
  • .8 201911062 Námsferð til Basel
    Magnús skólastjóri og Ave kennari sögðu frá námsferð TÁT til Basel haustið 2019. Skólanefnd Tónlistarskólans á Tröllaskaga - 17 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls um fundargerðina og annað í fundargerðinni þarfnast ekki afgreiðslu. Þeir liðir sem ekki þarfnast afgreiðslu eru því lagðir fram til kynningar í sveitarstjórn.