Umhverfisráð - 321, frá 06.05.2019

Málsnúmer 1905005F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 314. fundur - 14.05.2019

  • Skoðaðar voru lóðir hjá þeim aðilum sem fengu bréf vegna hreinsunarátaks Umhverfisráð - 321 Umhverfisráð felur sviðsstjóra að fylgja eftir ábendingum ráðsins varðandi framhald hreinsunarátaksins. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .2 201809045 Framkvæmdir 2019
    Farið í vettvangsferð um sveitarfélagið og farið yfir verkefni sumarsins. Umhverfisráð - 321 Ráðið skoðaði öll leiksvæði í sveitarfélaginu og kortlagði þá staði sem gert er ráð fyrir að mála gangbrautir og miðlínur. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Til máls tók:

    Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson.

    Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar. Er því fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.