Íþrótta- og æskulýðsráð - 111, frá 02.05.2019

Málsnúmer 1905001F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 314. fundur - 14.05.2019

  • Íþróttafélög í Dalvíkurbyggð skila árlega inn ársreikningum samvæmt samningi við Dalvíkurbyggð. Íþrótta- og æskulýðsráð - 111 Íþrótta- og æskulýðsráð fór yfir ársreikningana. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Íþrótta- og æskulýðsráð - 111 Tekin var staðan á samningum við íþróttafélögin. Unnið verður áfram í samningamálum í haust við gerð fjárhagsáætlunar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Undir þessum lið var fundað með fulltrúum íþróttafélaga í Dalvíkurbyggð. Íþrótta- og æskulýðsráð - 111 Fulltrúar félaganna fóru yfir rekstur og starfsemi félaganna.

    Rætt var m.a. um ÆskuRækt, samþættingu skóla- og frítíma, möguleika félaga á nýtingu gervigrasvallar sem er verið að byggja og farið yfir reglur um afreks- og styrktarsjóð íþrótta- og æskuklýðsráðs.

    Íþrótta- og æskulýðsráð þakkar þeim sem mættu fyrir góðan fund.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar og eru því allir liðir lagðir fram til kynningar.