Umhverfisráð - 319,frá 11.04.2019

Málsnúmer 1904007F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 313. fundur - 16.04.2019

  • Til umræðu og afgreiðslu tillögur um svæði á Dalvík við þegar tilbúnar götur þar sem hægt er að koma fyrir minni eignum, fjölbýli, par-og raðhúsum. Umhverfisráð - 319 Umhverfisráð leggur til að eftirfarandi svæði verði tekin til endurskoðunar.
    1. Deiliskipulag Hóla- og túnahverfis tillögur 5,6,7 og 9.
    2. Deiliskipulag Lokastígsreits tillaga 1.
    3. Nýtt deiliskipulag við Svarfaðarbraut tillaga 10.

    Samþykkt samhljóða með fimm atkvæðum.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Til máls tók:
    Katrín Sigurjónsdóttir.


    Lagt fram til kynningar.

    Fleiri tóku ekki til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar og er hún því lögð fram til kynningar.
    Á fundi sveitarstjórnar þann 19. mars s.l. var samþykkt að þetta mál yrði tekinn til umfjöllunar í byggðaráði eftir yfirferð umhverfisráðs.