Umsókn um lóð

Málsnúmer 1903073

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 316. fundur - 15.03.2019

Með innsendu erindi dags. 14. mars 2019 óskar Þröstur Stefánsson fyrir hönd Ástré verk ehf eftir lóðinni við Lokastíg 6 samkvæmt meðfylgjandi umsókn.
Umhverfisráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina og felur sviðsstjóra að ganga frá lóðarleigusamningi.
Samþykkt með fimm atkvæðum.