Landbúnaðarráð - 126, frá 14.03.2019

Málsnúmer 1903009F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 311. fundur - 19.03.2019

Til afgreiðslu:
1. liður sér liður á dagskrá, með fyrirvara um að umsögn HNE liggi fyrir.
Lagt fram til kynningar, er sér liður á dagskrá.
  • Til umræðu breytingar á samþykktum um hunda og kattahald í Dalvíkurbyggð Landbúnaðarráð - 126 Landbúnaðarráð Dalvíkurbyggðar hefur hér með endurskoðað samþykktir um hunda og kattahald og felur sviðsstjóra að senda samþykktirnar til umsagnar HNE og í framhaldinu til staðfestinga viðkomandi ráðuneytis.
    Samþykkt með fimm atkvæðum.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Til umræðu endurbætur á fjallgirðingum sumarið 2019. Landbúnaðarráð - 126 Ráðið felur svisstjóra og formanni að ganga frá verksamningi við verktaka fyrir næsta fund ráðsins. Nákvæm verkáætlun sem hluti samnings skal liggja fyrir þegar úttekt á girðingunni hefur farið fram. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Sviðsstjóri lagði fram og kynnti fjárhagslegt stöðumat 1/1-31/12 2018 fyrir málaflokk 13. Landbúnaðarráð - 126 Til umræðu ofangreint. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, liður 1 er sér liður á dagskrá. Er því fundargerðin lögð fram til kynningar.