Fræðsluráð - 222, frá 13.12.2017

Málsnúmer 1711016F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 299. fundur - 16.01.2018

  • Guðrún Halldóra, leikskólastjóri í Krílakoti, fór yfir stöðu starfsmannamála í Krílakoti fyrir vorönn 2018. Fræðsluráð - 222 Umræður urðu á fundinum um stöðuna. Sviðsstjóra falið að vinna málið áfram í samstarfi við skólastjórnendur og í samræmi við umræður á fundinum. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Farið yfir stöðuna á Kötlukoti með Gunnþóri skólastjóra. Fræðsluráð - 222 Staðan er góð og breytinga ekki þörf.

    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Sviðsstjóri fór yfir stöðu fjárhags í málaflokki 04 fyrir tímabilið 1. janúar til 8. desember 2017. Fræðsluráð - 222 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Gunnþór E. Gunnþórsson, skólastjóri Árskógarskóla kynnti niðurstöður samræmdra prófa í 4. bekk Árskógarskóla haustið 2017. Gísli Bjarnason, skólastjóri Dalvíkurskóla kynnti niðurstöður samræmdra pófa í 4. og 7. bekk Dalvíkurskóla haustið 2017. Fræðsluráð - 222 Fræðsluráð fagnar góðum niðurstöðum sveitarfélagsins og hvetur til áframhaldandi góðra verka. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Sviðsstjóri kynnti skýrslu Evrópumiðstöðvar um menntun fyrir alla sem nú er komin út í íslenskri þýðingu og helstu niðurstöður hennar. Fræðsluráð - 222 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Með rafbréfi dagsettu 1. nóvember 2017 óskar Ársæll Már Arnarson, f.h. Háskóla Íslands, samþykkis fræðsluráðs fyrir því að heimilað verði að leggja könnunina "Heilsa og lífskjör skólabarna" fyrir nemendur í 6., 8. og 10. bekk í Dalvíkurbyggð. Rannsóknin hefur verið lögð fyrir í þessum árgöngum í grunnskólum landsins fjórða hvert ár frá árinu 2006 og er þessi fyrirlögn því sú fjórða í röðinni. Fræðsluráð - 222 Fræðsluráð samþykkir með 5 atkvæðum að heimila fyrirlögnina. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .7 201503209 Námsárangur
    Fundargerðir 43., 44. og 45. fundar starfshóps um bættan námsárangur í Dalvíkurskóla fylgdu fundarboði. Fræðsluráð - 222 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .8 201712025 Trúnaðarmál
    Fræðsluráð - 222 Bókað í trúnaðarmálabók. Bókun fundar Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, er því fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.