Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 69, frá 09.11.2017

Málsnúmer 1711008F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 297. fundur - 21.11.2017

  • .1 201702027 Fundargerðir 2017
    Fyrir fundinum lá fundargerð 398. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands sem haldinn var 25. október sl. Í viðhengi með rafpósingum var hluti úr skýrslu Samtaka Iðnaðarins þar sem fjallað er um ástand hafna. Fram kom að skýrsluna í heild má finna á vefsíðu Samtaka iðnaðarins. Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 69 Lagt fram til kynningar. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Vegna erfiðleika með dýptkun, en það efni sem upp kom átti að nota til landfyllingar, var ákveðið að fara í verðkönnun á milli verktaka til þess að ljúka þeim verkþætti sem lítur að landfyllingu verkefnisins. Þessi leið var farin með samráði við siglingarsviði Vegagerðar ríkins. Þrjú tilboð bárust, þau voru:

    Árni Helgason ehf
    25.400.000 100,0%
    Steypustöðin Dalvík ehf
    27.600.000 108,7%
    Dalverk eignarhaldsfélag ehf
    31.260.000 123,1%
    Dalverk eignarhaldsfélag ehf
    33.760.000 132,9%
    Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 69 Veitu- og hafnaráð samþykkir samhljóða að gengið sé að tilboði lægstbjóðanda Árna Helgasonar ehf. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • Síðasti liðurinn var skoðunarferð þar sem framkvæmdir ársins voru skoðaðar. Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 69 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, er því fundargerðin lögð fram til kynningar í sveitarstjórn.