Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 66, frá 19.09.2017

Málsnúmer 1709013F

Vakta málsnúmer

Sveitarstjórn - 295. fundur - 17.10.2017

  • Á fundinum var farið yfir starfs- og fjáhagsáætlun fyrir árið 2018 ásamt fylgigögnum. Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 66 Veitu- og hafnaráð samþykkir framlagða starfs- og fjárhagsáætlun fyrir árið 2018. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.
  • .2 201708059 Hafnafundur 2017
    Með rafpósti sem dagsettur er 15.09.2017 boðar stjórn Hafnasambands Íslands til 8. hafnafundar, sem haldinn verður á Húsavík, fimmtudaginn 21. september nk. Dagskrá fundarins hefst um kl. 10:00 en gert er ráð fyrir að formlegum fundahöldum ljúki um kl. 16:00 sama dag.

    Veitu- og hafnaráð Dalvíkurbyggðar - 66 Veitu- og hafnaráð samþykkir að sviðstjóri og yfirhafnavörður sæki fundinn. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram tiil kynningar Bókun fundar Lagt fram til kynningar.

    Enginn tók til máls um fundargerðina og ekkert í fundargerðinni þarfnast afgreiðslu sveitarstjórnar, eru því fundargerðin lögð fram til kynningar.