Frá Sýslumanninum á Akureyri; Beiðni um umsögn vegna rekstrarleyfis-Hrísahöfði sumarhús.

Málsnúmer 1206072

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Dalvíkurbyggðar - 631. fundur - 28.06.2012

Tekið fyrir rafbréf frá Sýslumanninum á Akureyri, dagsett þann 25. júní 2012, þar sem óskað er umsagnar um umsókn Sigurðar Jónssonar, kt. 150941-3429, um rekstrarleyfi (nýtt leyfi) vegna sumarhúss að Hrísahöfða.
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

Umhverfisráð - 228. fundur - 10.07.2012

Sýslumaðurinn á Akureyri óskar umsagnar á rekstrarleyfi fyrir gisting í Sumarbústaðnum Höfða, Dalvík. Um er að ræða nýtt leyfi í Flokki I.
Umhverfisráð geriri ekki athugasemdir vegna veitingu leyfisins.