Félagsmálaráð

160. fundur 19. júní 2012 kl. 08:00 - 10:00 fundarherbergi á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
  • Marinó Þorsteinsson Aðalmaður
  • Rósa Ragúels Aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Eyrún Rafnsdóttir Embættismaður
  • Guðný Jóna Þorsteinsdóttir Aðalmaður
  • Þórhalla Karlsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá

1.heimsókn í Lengdu viðveruna

Málsnúmer 201203154Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð byrjaði fundinn með heimsókn í lengda viðveru. Ráðið fór um húsið og félagsmálastjóri sagði frá starfseminni þar.

2.Mannréttindastefnan

Málsnúmer 1206035Vakta málsnúmer

Starfshópur sem vann að mannréttindarstefnu lagði fram fyrstu drög að stefnunni.
Lagt fram til kynningar

3.Framkvæmd II. kafla reglugerðar um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum.

Málsnúmer 201206015Vakta málsnúmer

Lagt fram til kynningar bréf frá Þorskahjálp um framkvæmd II. kafla reglugerðar um þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum.
Starfsmönnum félagsþjónustu falið að svara bréfinu.

4.201205112 - trúnaðarmál

Málsnúmer 201205112Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð samþykkir erindið

5.201206025 - trúnaðarmál

Málsnúmer 201206025Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð hafnar erindinu

6.1206039 - TrúnaðarmálTrúnaðarmál

Málsnúmer 1206039Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð hafnar erindinu

7.201206005 - trúnaðarmál

Málsnúmer 201206005Vakta málsnúmer

Félagsmálaráð hafnar erindinu

8.Trúnaðarmálabók

Málsnúmer 201111050Vakta málsnúmer

Bókað í trúnaðarmálabók

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Heiða Hilmarsdóttir Aðalmaður
  • Marinó Þorsteinsson Aðalmaður
  • Rósa Ragúels Aðalmaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Eyrún Rafnsdóttir Embættismaður
  • Guðný Jóna Þorsteinsdóttir Aðalmaður
  • Þórhalla Karlsdóttir Ritari
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi