Félagsmálaráð

195. fundur 12. janúar 2016 kl. 08:00 - 10:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi
Dagskrá

1.Snjómokstur

Málsnúmer 201512088Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201512088
Bókað í trúnaðarmálabók

2.Snjómokstur og söndun

Málsnúmer 201601035Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201601035
Bókað í trúnaðarmálabók

3.Snjómokstur

Málsnúmer 201601034Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201601034
Bókað í trúnaðarmálabók
Hildur Birna Jónsdóttir vék af fundi vegna vanhæfis kl 9:05
Hildur Birna Jónsdóttir kom inn á fundi kl 9:23

4.Trúnaðarmál - jan16

Málsnúmer 201601036Vakta málsnúmer

Trúnaðarmál - 201601036
Bókað í trúnaðarmálabók

5.Til umsagnar frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög), 407. mál.

Málsnúmer 201512083Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf dags. 21.desember 2015 frá Velferðarnefnd Alþingis, en óskað er umsagnar um frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög), 407.mál.
Lagt fram til kynningar.

6.Frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstaða leigjenda og leigusala), 399. mál.

Málsnúmer 201512082Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf dags. 21.desember 2015 frá Velferðarnefnd Alþingis, en óskað er umsagnar um frumvarp til laga um húsaleigulög (réttarstaða leigjenda og leigusala), 399.mál.
Lagt fram til kynningar.

7.Til umsagnar frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög), 435. mál.

Málsnúmer 201512081Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri lagði fram bréf dags. 21.desember 2015 frá Velferðarnefnd Alþingis, en óskað er umsagnar um frumvarp til laga um almennar íbúðir (heildarlög), 435.mál.
Lagt fram til kynningar.

8.Mannréttindastefnan

Málsnúmer 1206035Vakta málsnúmer

Félagsmálastjóri fór yfir hvar vinnan er stödd með Mannréttindastefnuna og leggur til að þær sem eftir eru í starfshópnum sem skipaður var á sínum tíma, Hildur Birna Jónsdóttir og Þórhalla Karlsdóttir, haldi áfram þeirri vinnu.
Félagsmálaráð samþykkir að Hildur og Þórhalla haldi áfram vinnunni og verði komin með ný drög á næsta fund ráðsins.

Fundi slitið - kl. 10:00.

Nefndarmenn
  • Silja Pálsdóttir formaður
  • Hildur Birna Jónsdóttir Varaformaður
  • Friðjón Árni Sigurvinsson Aðalmaður
  • Viktor Már Jónasson Aðalmaður
  • Elísa Rán Ingvarsdóttir Aðalmaður
Starfsmenn
  • Eyrún Rafnsdóttir Sviðstjóri
  • Þórhalla Karlsdóttir Starfsmaður
Fundargerð ritaði: Þórhalla Franklín Karlsdóttir Þroskaþjálfi