Byggðaráð

849. fundur 14. desember 2017 kl. 13:00 - 14:30 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson Formaður
  • Kristján Guðmundsson Varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Dagskrá

1.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201712041Vakta málsnúmer

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Íris Daníelsdóttir, þjónustu- og innheimtufulltrúi, kl. 13:00.

Bókað í trúnaðarmálabók.

Íris vék af fundi kl.13:42.

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201709145Vakta málsnúmer

Undir þessum lið kom á fund byggðaráðs Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs, kl. 13:44.

Bókað í trúnaðarmálabók.

Eyrún vék af fundi kl.14:20.

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201710026Vakta málsnúmer

Bókað í trúnaðarmálabók

4.Samkomulag við Eimskip; lóðirnar Sjávarbraut 3 og 5 við Dalvíkurhöfn.

Málsnúmer 201710033Vakta málsnúmer

Með fundarboði byggðaráðs fylgdu drög að samkomulagi á milli Dalvíkurbyggðar og Eimskips Íslands ehf., kt. 421104-3520, þar sem vísað er til fyrra samkomulags frá 14. júlí 2016 til útskýringar á þessu samkomulagi. Um er að ræða samkomulag vegna úthlutun á lóðum nr. 3 og nr. 5 við Sjávarbraut í stað lóðar nr. 7 við Sjávarbraut, sbr. fyrra samkomulag.

Til umræðu ofangreint.

Byggðaráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum ofangreint samkomulag við Eimskip Íslands ehf. eins og það liggur fyrir.

Fundi slitið - kl. 14:30.

Nefndarmenn
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson Formaður
  • Kristján Guðmundsson Varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs