Byggðaráð

775. fundur 04. maí 2016 kl. 08:15 - 09:50 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Kristján Guðmundsson Varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
  • Lilja Björk Ólafsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs
Dagskrá
Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson boðaði forföll og varamaður hans Lilja Björk Ólafsdóttir mætti í hans stað.

1.Ársreikningur Dalvíkurbyggðar 2015.

Málsnúmer 201511136Vakta málsnúmer

Undir þessum lið komu á fund byggðaráðs Þorsteinn G. Þorsteinsson, löggiltur endurskoðandi hjá KPMG Akureyri, Eyrún Rafnsdóttir, sviðsstjóri félagsmálasviðs, Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs, Valdís Guðbrandsdóttir, aðalmaður í sveitarstjórn, Haukur Gunnarsson, varamaður í sveitarstjórn og Heiða Hilmarsdóttir, aðalmaður í sveitarstjórn, kl. 08:15.Allir aðalmenn í sveitarstjórn og sviðsstjórar voru boðaðar á fundinn undir þessum lið.Þorsteinn G. Þorsteinsson fór yfir helstu niðurstöður og forsendur ársreiknings 2015.Rekstrarniðurstaða samstæðu er neikvæð um kr. 4.119.000. Handbært fé frá rekstri er jákvætt um kr. 199.341.000. Fjárfestingar í varanlegum rekstrarfjármunum voru kr. 116.214.000, söluverð eigna var kr. 25.747.000. Lántaka var kr. 0 og afborgun lána kr. 149.286.000.Börkur vék af fundi kl. 9:05 til annarra starfa.

Eyrún vék af fundi kl. 09:35 til annarra starfa.

Valdís vék af fundi kl. 09:42 til annarra starfa.Þorsteinn G., Haukur, Heiða, viku af fundi kl. 09:45.

Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum að vísa ársreikningi Dalvíkurbyggðar fyrir árið 2015 til fyrri umræðu í sveitarstjórn.

Fundi slitið - kl. 09:50.

Nefndarmenn
  • Kristján Guðmundsson Varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
  • Lilja Björk Ólafsdóttir varamaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs