Byggðaráð

728. fundur 12. mars 2015 kl. 13:00 - 16:00 í Upsa á 3. hæð í Ráðhúsi Dalvíkur
Nefndarmenn
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson Formaður
  • Kristján Guðmundsson Varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.
Dagskrá

1.Snjómokstur og hálkuvarnir; skipulag og framkvæmd.

Málsnúmer 201503062Vakta málsnúmer

Undir þessum lið komu á fund byggðarráðs Valur Þór Hilmarsson, umhverfisstjóri, og Börkur Þór Ottósson, sviðsstjóri umhverfis- og tæknisviðs, kl. 13:00.Til umræðu snjómokstur og hálkuvarnir í sveitarfélaginu, skipulag og framkvæmd á þeim verkefnum.Viðmiðunarreglur um snjómokstur

http://www.dalvikurbyggd.is/resources/Files/Reglugerdir/umhverfis/Vidmidunarreglur-snjomoksturs-2015-i-Dalvikurbyggd.pdfValur Þór vék af fundi kl. 13:25 og Börkur Þór vék af fundi undir þessum lið kl. 13:25.
Lagt fram.

2.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201405189Vakta málsnúmer

Bókað í trúnaðarmálabók.

3.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201404010Vakta málsnúmer

Bókað í trúnaðarmálabók.

4.Frá Ríkiskaupum; Aðild sveitarfélaga að rammasamningum ríkisins 2015

Málsnúmer 201503042Vakta málsnúmer

Tekinn fyrir rafpóstur frá Ríkiskaupum, dagsettur þann 2. mars 2015, þar sem óskar er staðfestingar á aðild sveitarfélaga að rammasamningakerfi ríkisins 2015 fyrir 17. mars n.k.

Dalvíkurbyggð hefur verið aðili að rammasamningum Ríkiskaupa á undanförnum árum.
Byggðarráð samþykkir samhljóða með 3 atkvæðum áframhaldandi aðild Dalvíkurbyggðar að rammasamingum Ríkiskaupa.

5.Trúnaðarmál

Málsnúmer 201401137Vakta málsnúmer

Frestað.
Bókað í trúnaðarmálabók.

6.Frá sviðsstjóra umhverfis- og tæknisviðs; Ósk um viðauka vegna framkvæmda

Málsnúmer 201503092Vakta málsnúmer

Frestað.

7.Frá Slysavarnarfélaginu Landsbjörg; Ályktun um björgunarstörf

Málsnúmer 201412114Vakta málsnúmer

Frestað.

8.Frá Menningarfélaginu Bergi ses.; Breyting á stjórn Menningarfélagsins Bergs.

Málsnúmer 201503075Vakta málsnúmer

Frestað.

9.Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; XXIX. landsþing sambandsins.

Málsnúmer 201501120Vakta málsnúmer

Frestað.

10.Frá Jafnréttisstofu; Útgáfa dagatals ársins 2015.

Málsnúmer 201503036Vakta málsnúmer

Frestað.

11.Frá nefndasviði Alþingis; Til umsagnar tillögu til þingsályktunar um seinkun klukkunnar og bjartari morgna, 338. mál.

Málsnúmer 201502227Vakta málsnúmer

Frestað.

12.Frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga; 825. og 826. fundur stjórnar.

Málsnúmer 201502032Vakta málsnúmer

Frestað.

Fundi slitið - kl. 16:00.

Nefndarmenn
  • Gunnþór Eyfjörð Gunnþórsson Formaður
  • Kristján Guðmundsson Varaformaður
  • Guðmundur St. Jónsson Aðalmaður
Starfsmenn
  • Bjarni Theódór Bjarnason Sveitarstjóri
  • Guðrún Pálína Jóhannsdóttir Sviðstjóri
Fundargerð ritaði: Guðrún Pálína Jóhannsdóttir sviðsstjóri fjármála- og stjórnsýslusviðs.