Afgreiðslufundur byggingafulltrúa

5. fundur 26. júní 2025 kl. 10:00 - 10:30 í fjarfundi
Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ólafur Elvar Júlíusson Verkefnastjóri byggingarmála
  • Katrín Rós Ívarsdóttir Verkefnastjóri fasteignaskráningar
Fundargerð ritaði: Steinmar H. Rögnvaldsson
Dagskrá

1.Umsókn um breytta notkun Skíðabraut 7b

Málsnúmer 202304091Vakta málsnúmer

Erindi dagsett 17. apríl 2024 þar sem Uppstreymi ehf., sækir um skiptingu húss í tvær íbúðir. Innkomin gögn eftir Helga Geirharðsson.
Byggingarfulltrúi samþykkir erindið.

2.Sandskeið - umsókn um stöðuleyfi fyrir gám

Málsnúmer 202506003Vakta málsnúmer

Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til eins árs.

3.Aðalgata 4, Hauganesi - umsókn um stöðuleyfi fyrir gám

Málsnúmer 202505087Vakta málsnúmer

Byggingarfulltrúi samþykkir stöðuleyfi til 15. október 2025.

Fundi slitið - kl. 10:30.

Nefndarmenn
  • Steinmar Heiðar Rögnvaldsson byggingarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ólafur Elvar Júlíusson Verkefnastjóri byggingarmála
  • Katrín Rós Ívarsdóttir Verkefnastjóri fasteignaskráningar
Fundargerð ritaði: Steinmar H. Rögnvaldsson