Tónleikar - Gyða og háskaeggin

Tónleikar - Gyða og háskaeggin

Gyða og háskaeggin verða með tónleika á laugardagskvöldið 20. apríl. Tónleikarnir hefjast kl. 22.00 - frítt inn.
Hljómsveitina skipa heimafólkið Gyða Jóhannesdóttir, Aron Óskarsson, Dagur Óskarsson, Dagur Atlason og Hans Friðrik Hilarius.

Sjá nánar hjá Kaffihús Bakkabræðra á facebook.