Þrjúbíó í Bergi

Þrjúbíó í Bergi

Þrjúbíó í Bergi.
Sýnd verður barna- og fjölskyldukvikmynd (með áherslu á yngri kynslóðina).
Það má jafnvel búast við ‚‚páskafígúrunni‘‘ í heimsókn...
...Hver veit nema hún hafi eitthvað gott í pokahorninu handa kátum krökkum?

Aðgangseyrir er kr. 500.-

Poppkorn og safi til sölu á kaffihúsi.