Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 10

Málsnúmer 2112009F

Vakta málsnúmer

Umhverfisráð - 367. fundur - 13.01.2022

Lögð fram til kynningar fundargerð 10. afgreiðslufundar byggingarfulltrúa Dalvíkurbyggðar.
  • .1 202112036 Umsagnarbeiðni vegna Baccalá bar frá SA339 ehf
    Tekin fyrir ósk frá Sýslumanninum á Norðurlandi eystra um umsögn vegna rekstrarleyfis fyrir SA339 ehf á Baccalá bar, Aðalgötu 2 á Hauganesi. Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 10 Byggingafulltrúi veitir jákvæða umsögn vegna rekstrarleyfisins. Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • .2 202112084 Breytt notkun húsnæðis - Ásvegur 3
    Tekin fyrir fyrirspurn frá Heiðdísi Gunnarsdóttur vegna leyfis fyrir aðstöðu til hundasnyrtingar í bílskúr í Ásvegi 3 á Dalvík. Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 10 Byggingafulltrúi gerir ekki athugasemd við þessa breyttu notkun húsnæðisins í því umfangi sem henni er lýst.
    Samþykkt samhljóða með þremur atkvæðum.
    Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • .3 202007005 Ægisgata 19a - Úttekt
    Úttekt á framkvæmdum við Ægisgötu 19a á Árskógssandi.
    Samþykkt að skrá bygginguna á byggingarstig 4.
    Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 10 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • .4 202104029 Ægisgata 1, Árskógssandi - Úttekt
    Úttekt á framkvæmdum við Ægisgötu 1 á Árskógssandi.
    Samþykkt að skrá bygginguna á byggingarstig 4.
    Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 10 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • .5 201810076 Hringtún 11 - Lokaúttekt
    Lokaúttekt á íbúðinni að Hringtúni 11b á Dalvík.
    Samþykkt að skrá bygginguna á byggingarstig 7.
    Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 10 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar
  • .6 202006060 Hólshús - lokaúttekt
    Lokaúttekt á frístundahúsinu Hólshús í landi Skáldalækjar Ytri.
    Samþykkt að skrá bygginguna á byggingarstig 7.
    Afgreiðslufundur byggingafulltrúa - 10 Niðurstaða þessa fundar Lagt fram til kynningar